Hin heimsfræga svarta strönd, Reynisfjara er ein af náttúruperlum Íslands. Hún er heimili Reynisdranga og hefur birst í fjölmiðlum um víða veröld. Nú er hægt að njóta margbrotinnar náttúru staðarins í gistingu að sumarhúsunum á Görðum.


Availability Calendar